„Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m hausastærð
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Conmebol-Copa-America-Logo.png|right|230px|]]
[[Mynd:Copa america trofeo.jpg|thumb|]]
[[Mynd:Copa 100 (26454062733).jpg|thumb|]]
'''Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu''' eða '''Copa América''' er keppni milli landsliða [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]] og elsta milliríkjakeppni í knattspyrnu í heiminum. Fyrsta mótið var haldin árið 1916 og fór það fram nær árlega framan af. Skipulagið hefur tekið sífelldum breytingum alla tíð, þar sem keppnir hafa fallið niður eða þær verið haldnar með óreglulegu millibili. Oftast hefur mótið verið bundið við eitt gestgjafaland en á öðrum tímum hafa þátttökulið keppt heima og heiman. Frá og með keppninni 2020 er áformað að keppt verði á fjögurra ára fresti. Í seinni tíð hefur gestaliðum frá öðrum heimsálfum verið boðið til þátttöku til að ná tólf keppnisþjóðum.