„Harðar saga og Hólmverja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Harðar saga og Hólmverja''' er [[skógarmannasaga]] eða útlagasaga sem talin er rituð snemma á 14. öld og er varðveitt í skinnhandriti. Harðarsaga var fyrst prentuð á Hólum [[1756]].

Sagan gerist í Hvalfirði. Í sögunni er sagt frá fóstbræðrunum Herði og Geir sem fara í útlegð í Geirshólkma undan þyrilsnesi. Þar gerðu þeir strandhögg um sveitir en bændur ginntu þá í land í Þyrilsnesi og drápu. Helga Jarlsdóttir kona Harðar og tveir synir hennar syntu í land að ósum Bláskeggsár og klifu upp í Helguskarð á Þyrli og fóru þaðan yfir í Skorradal.
 
==Harðar saga og Hólmverja í bókmenntum og listum==
Lína 14 ⟶ 16:
* [https://www.snerpa.is/net/isl/hardar.htm Harðar saga og Hólmverja (Snerpuútgáfan)]
* [https://rafbokavefur.is/rafbaekur/hardar-saga-og-holmverja/ Harðar saga og Hólmverja] (Rafbókavefurinn - sagan á epub formi)
 
 
[[Flokkur:Íslendingasögur]]