„Selfoss“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
uppfæri, Hagstofa
Lína 35:
 
Rétt austan Selfoss er síðan Gaulverjabæjarvegur, eða Bæjarhreppsvegur. Liggur hann til suðurs frá þjóðveginum, rétt austan hesthúsabyggðar Selfyssinga.
 
'''Íþróttir'''
 
Selfoss er og hefur alltaf verið mikill íþróttabær. Þar er fjölda íþróttagreina stundaðar og má þar nefna handknattleik, knattspyrnu, frjálsar, körfubolta, fimleika, sund, taekwondo, júdó, mótokross, skák, crossfit o.fl. [[Ungmennafélag Selfoss]] er stærsta íþróttafélag á Selfossi. Árið 2019 varð meistaraflokkur karla Íslandsmeistarar í handknattleik. Sama ár varð meistaraflokkur kvenna bikarmeistarar í knattspyrnu.
 
==Miðbær==