„Syneta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
HvatiNat (spjall | framlög)
Breytti strandtíma í 24 tíma format og lagaði stafsetningu í þjóðerni.
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Syneta''' var tankskip sem fórst á [[26. desember]] [[1986]] við [[Skrúður|Skrúðinn]]. Skipið var að koma frá [[Liverpool]] á [[England]]i til [[Ísland]]s og var upprunalega á leið til [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]] en áætlun var breytt og ákveðið að fara til [[Eskifjörður|Eskifjarðar]]. Syneta sigldi meðfram [[Austfirðir|Austfjörðum]]. Skipið átti að taka [[loðnulýsi]] og flytja til [[Rotterdam]] í [[Holland]]i og [[Dunkirk]] í [[Belgía|Belgíu]]. Tólf voru í áhöfn skipsins, sex Bretar og sex frá [[Grænhöfðaeyjar|Grænhöfðaeyjum]]. Sjö lík komustrak á land.
 
Ljóðið Syneta eftir [[Bubbi Morthens|Bubba Morthens]] við lag Martin Hoffman fjallar um strand Synetu og segir söguna um strandið út frá sjónarhóli skipverjanna sem fórust. Það endar svona: