„Pétur Einarsson (flugmálastjóri)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Alvaldi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Pétur Einarsson''' (fæddur 4. nóvember 1947 - 20. maí 2020) var flugmálastjóri Íslands 1983-1992.<ref>{{Cite web|url=http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=1525351|title=Sarpur.is - Bindi|website=Sarpur.is|language=is|access-date=2019-08-18}}</ref>
 
== Ævi og menntun ==
Pétur ervar menntaður sem húsasmíðameistari, lögmaður, atvinnuflugmaður og með skipsstjórnarréttindi. Hann starfaði sem varaflugmálastjóri og flugmálastjóri á árunum 1978 - 1992. Frá þeim tíma starfaði hann sjálfstætt við lögmennsku, ráðgjöf í flugmálum í austur Afríku, húsbyggingar og ritstörf. Hann endurbyggði, ásamt [http://atom.skagafjordur.is/index.php/hcab-2485 Svanfríði Ingvadóttur,] elsta hótel landsins [https://www.pinterest.ca/pin/103512491405463536/ Hótel Tindastól Sauðárkróki]. Stofnaði Rannsóknarstofnun Hugans sjálfseignarstofnun með staðfestri skipulagsskrá að [http://www.resartsela.com/ Selá í Dalvíkurbyggð].
 
== Útgefin rit ==
Ræktun Persónuleika, Beiting Lífsorku, Indverska ævintýrið, [https://www.scribd.com/doc/282642679/LEIFTUR-LIÐINNA-DAGA Drangeyjarjarlinn segir frá], Guðmundur Stóri Slökkver segir frá, Caprice Syndrome, [https://www.scribd.com/document/322825674/Leiðarvisir-um-reynslusporin-12 Reynslusporin 12], Ræktun skapgerðar, [https://www.scribd.com/document/282632414/METASOPHY Metasophy / Learning to die - dying to learn].
 
==Andlát==
Pétur lést 20. maí 2020 eftir baráttu við [[hvítblæði]].<ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/05/21/petur_einarsson_er_latinn/ Pét­ur Ein­ars­son er lát­inn]</ref>
 
== Tilvísanir ==