„Nashyrningur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Útočit (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
lagfæri slælegan frágang og set tengla
Lína 20:
Útdauðar ættkvíslir: sjá grein.
}}
'''Nashyrningur''' (eða í eldri íslensku '''skurni''') ([[fræðiheiti]]: ''Rhinocerotidae'') er [[ætt (flokkunarfræði)|ætt]] [[hófdýr]]a sem telur aðeins fimm núlifandi [[tegund (líffræði)|tegundir]]. Tvær af þessum tegundum lifa í [[Afríka|Afríku]] og þrjár í [[Suður-Asía|Suður-Asíu]]. tegundirnarTegundirnar tvær í Afríku eru kallaðar [[hvítur nashyrningur]] ([[Hvítur Nashyrningur|ceratotherium simum]])
&og [[svartur nashyrningur]] (diceros bicornis) nashirningur. tegundirnar 3Tegundirnar í Asíu eru kenndar við [[indvverskur nashyrningur|Indland]], Súmötru & [[Jövu-Nashyrningur|Jövu]].
 
Nashyrningar eru stórar [[jurtaæta|jurtaætur]] og verða allt að [[tonn]] að þyngd. Þeir eru með mjög þykka [[húð]] (1-1,5 sm að þykkt) tiltölulega lítinn [[heili|heila]] og stórt [[horn]] á nefinu. Ólíkt öðrum hófdýrum eru nashyrningar ekki með [[tönn|tennur]] í framgómi og treysta því aðeins á öfluga [[jaxl]]a til að mala fæðuna.
 
Nashyrningar hafa góða [[heyrn]] og [[lyktarskyn]] en lélega [[sjón]]. Þeir ná um sextíu ára aldri.
 
==Tenglar==
[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=5330 Hver er uppruni nashyrninga? - Vísindavefur]
[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=69600 Getur þú sagt mér allt um svarta nashyrninginn? - Vísindavefur]
[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=3329 Hvað getið þið sagt mér um indverska nashyrninginn?]
 
{{Wikiorðabók|nashyrningur}}
{{commonscat|Rhinocerotidae|nashyrningum}}