„Thor Vilhjálmsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Greinasöfn: Aukaefni: Faldafeykir (1979)
Kvk saga (spjall | framlög)
Lína 3:
 
== Fjölskylda ==
Faðir Thors var [[Guðmundur Vilhjálmsson]], framkvæmdastjóri [[Eimskipafélag Íslands|Eimskipafélagsins]], sem fæddist á Undirvegg í Kelduhverfi. Móðir hans var Kristín Thors Vilhjálmsson, systir [[Ólafur Thors|Ólafs Thors]] forsætisráðherra. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3032445 Guðmundur Vilhjálmsson; grein í DV 2002]</ref> Eiginkona Thors ervar Margrét Indriðadóttir fyrrverandi fréttastjóri Útvarpsins og saman eigaáttu þau tvo syni: rithöfundinn og alþingismanninn [[Guðmundur Andri Thorsson|Guðmund Andra Thorsson]] og Örnólf Thorsson forsetaritara.
 
== Störf og viðurkenningar ==
Thor lauk stúdentsprófi frá [[MR]] árið [[1944]], stundaði nám við norrænudeild [[Háskóli Íslands|Háskóla íslands]] [[1944]]-[[1946]], við Háskólann í Nottingham í Englandi [[1946]]-[[1947]] og við [[Sorbonne-háskóli|Sorbonne-háskóla]] í [[París]] 1947-1952. Thor var [[bókavörður]] við [[Landsbókasafnið]] 1953-55 og starfsmaður [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhússins]] frá [[1956]]-[[1959]]. Hann var einnig [[leiðsögumaður]] og fararstjóri íslendingaÍslendinga erlendis.
 
Fyrsta bók Thors, ''[[Maðurinn er alltaf einn]]'', kom út árið [[1950]] en hann skrifaði fjölda bóka, skáldsögur, ljóð, leikrit og greinasöfn. Auk þess hafa komið út eftir hann [[þýðing]]ar úr ýmsum málum, m.a. [[Franska|frönsku]], [[Spænska|spænsku]], [[Portúgalska|portugölsku]] og [[Ítalska|ítölsku]]. Hann fékkst einnig við myndlist, hélt málverkasýningar og skrifaði um íslenska myndlistarmenn, þar á meðal bækur um [[Jóhannes Kjarval]] og [[Svavar Guðnason]]. Thor var einn af stofnendum menningartímaritsins [[Birtingur (tímarit)|Birtings]] [[1955]] og í ritstjórn þess til [[1968]].