„1979“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 50:
===Apríl===
[[Mynd:Hotel_Slavija,_1979_Yugoslavia_Earthquake.jpg|thumb|right|Hotel Slavija í Budva eftir jarðskjálftann]]
* [[1. apríl]] - Barnastöðin Pinwheel Network breytti nafni sínu í [[NickleodeonNickelodeon]] og hóf útsendingar á ýmsum kapalkerfum Warner.
* [[1. apríl]] - Austurrískir lögreglumenn handtóku lærlinginn [[Andreas Mihavecz]], lokuðu hann inni í fangaklefa og gleymdu honum svo. Hann fannst aftur fyrir tilviljun 17 dögum síðar og hafði lifað af með því að sleikja raka af veggjum klefans.
* [[4. apríl]] - [[Zulfikar Ali Bhutto]] forseti [[Pakistan]] var tekinn af lífi.