„Brest (Hvíta-Rússlandi)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Berserkur færði Brest (Hvítarússlandi) á Brest (Hvíta-Rússlandi): úps, réttritun
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Brest''' er borg í [[Hvíta-Rússland]]i á landamærum [[Pólland]]s með um 350.000 íbúa (2019). Hún er höfuðstaður samnefnds héraðs. Borgin var hluti af konungsdæmi Póllands frá 1020 til 1319, svo [[Stórfurstadæmið Litháen|Stórfurstadæminu Litháen]] og varð hluti af [[Pólsk-litháíska samveldið|Pólsk-litháíska samveldinu]] árið 1569. Undir stjórn [[Rússland]]s hét borgin '''Brest-Litovsk''' en það var frá lok 19. aldar fram á 20. öld.
 
[[Brest-Litovsk-samningurinn]] í [[fyrri heimsstyrjöld]]iniinni var undirritaður þar.
 
[[Flokkur:Borgir í Hvíta-Rússlandi]]