„Little Richard“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 23:
}}
[[Mynd:Little Richard (1967).png|thumb|Little Richard (1967).]]
'''Richard Wayne Penniman''' (fæddur 5. desember, 1932 – látinn 9. maí 2020), betur þekktur sem '''Little Richard''' var bandarískur söngvari, lagahöfundur og tónlistarmaður. Hann er talinn vera frumkvöðull í [[rokk]]tónlist og braust á stjörnuhimininn á 6. áratug 20. aldar með píanódrifnu rokki og rámri röddu sinni. Meðal þekkturstuþekktustu laga hans var ''Tutti Frutti'' (1955). Richard hafði einnig áhrif á [[soul-tónlist|soul]] og [[fönk]]-tónlist. Árið 1962 túraði Richard með [[Bítlarnir|Bítlunum]] sem voru meðal annars undir áhrifum hans og höfðu tekið ábreiðu af laginu ''Good Golly Miss Molly''. [[Elton John]], [[Queen]] og [[Motörhead]] eru meðal hljómsveita sem vísa í Little Richard sem áhrifavald.
 
Richard var 3. af 12 systkinum og ólst upp í trúarlegri fjölskyldu. Hann átti í samböndum bæði við konur og karlmenn.