„Krosskönguló“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
kónguló er ekki skordýr
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
}}
 
'''Krosskönguló'''<ref name = "ni">[https://www.ni.is/biota/animalia/arthropoda/chelicherata/arachnida/araneae/araneidae/krosskongulo-araneus-diadematus Krosskönguló] [[Náttúrufræðistofnun Íslands]]</ref> eða '''evrópsk garðkönguló''' ([[fræðiheiti]]: ''Araneus diadematus'') er tegund [[köngulær|köngulóar]] af ætt [[Hjólaköngulær|hjólaköngulóa]], en þær eru merkilegar að því leyti að [[silkiþráður]] þeirra er sá allra flóknasti í dýraríkinu. Þær finnast um nánast alla Evrópu og í [[dýrKanada]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og [[Mexíkó]]aríkinu. Þær eru algengustu köngulærnar á Íslandi.
 
== Útbreiðsla ==
Þær finnast um nánast alla [[Evrópa|Evrópu]] og í [[Kanada]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og [[Mexíkó]]. Þær eru algengustu köngulærnar á [[Ísland]]i.
 
== Lifnaðarhættir ==
Krossköngulær geta lifað í um tvö ár og lifa því af [[vetur]]naveturna. Þær lifa aðallega á [[flugur|flugum]], [[fiðrildi|fiðrildum]] og nánast öllu því sem festist í vef þeirra. Helsti óvinur krossköngulóa er [[hrossafluga|hrossaflugan]] en hún hefur lítið að gera í stærstu krosskóngulærnar. Hættan steðjar að ungum og eggjum. Krossköngulær afla sér fæðu með því að leggja einna best heppnuðu gildrur sem þekkjast í heimi [[hryggleysingjar|hryggleysingja]] og þó víðar væri leitað.
 
Krossköngulær skipta stundum um liti þegar þær [[Hamskipti (dýr)|skipta um ham]] en þær þekkjast þó á krossinum sem myndast úr litlum ljósum blettum á miðjum afturbolnum.
Lína 50 ⟶ 47:
===Varp===
Þegar kvenkönguló er tilbúin til að verpa spinnur hún poka úr sérstökum silkiþræði sem aðeins kvenköngulær geta spunnið. Sá vefnaður líkist helst [[bómull]] þar sem hann inniheldur meira loft en aðrir þræðir kóngulóa. Pokinn er yfirleitt hafður í miðju kóngulóarvefsins hjá tilvonandi móður. Þegar pokinn er tilbúinn verpir hún í hann og sprautar síðan örlitlu af sæðinu sem hún fékk hjá karlinum yfir á eggin og frjóvgar þau. Síðan lokar hún pokanum. Pokar þessir eru á stærð við smásteina. Fyrst eftir að eggin hafa klakist út eru ungarnir hvítir og líkjast helst höfuðlús með átta fætur. Ungarnir hafa síðan hamskipti á meðan þeir eru enn í pokanum, en eftir það verða þeir nákvæmar eftirmyndir foreldranna og stækka smátt og smátt.
 
==Tilvísanir==
{{reflist}}
 
==Heimildir==
{{wikilífverur|Araneus diadematus}}
* [https://www.ni.is/biota/animalia/arthropoda/chelicherata/arachnida/araneae/araneidae/krosskongulo-araneus-diadematus Krosskönguló](Náttúrufræðistofnun Íslands)
* {{bókaheimild|höfundur=David Attenborough|titill=Heimur hryggleysingjanna|útgefandi= Bókaforlagið Iðunn|ár=2005|ISBN=}}
* {{Vísindavefurinn|1381|Er það rétt að til sé köngulóartegund á Íslandi sem getur bitið í gegnum skinn á manni?}}
* {{Vísindavefurinn|4506|Hvers vegna éta kvenkyns köngulær karldýrin eftir mökun?}}
 
{{commonscat|Araneus diadematus}}
{{wikilífverur|Araneus diadematus}}
{{stubbur|líffræði}}
 
[[Flokkur:Hjólaköngulær]]