Munur á milli breytinga „Þór (norræn goðafræði)“

ekkert breytingarágrip
m (Tók aftur breytingar 153.92.131.190 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur)
Merki: Afturköllun
[[Mynd:Mårten Eskil Winge - Tor's Fight with the Giants (Mårten Winge) - GoogleNationalmuseum Art- Project18253.jpgtif|right|thumb|''Þór berst við jötna'' (1872) eftir [[Mårten Eskil Winge]]]]
'''Þór''' sem einnig er kallaður '''Ása-Þór''' eða '''Öku-Þór''' (''hann heitir á [[Þýska|þýsku]] Thor/Donar, Þórr á [[Forn-norræna|norrænu]] og Þunor á [[Fornenska|fornensku]]'') er þrumuguð í [[Norræn goðafræði|norrænni goðafræði]]. Hann er sterkastur allra [[Æsir|ása]] og sagður verndari ása og manna. Honum er oft lýst sem sterklegum og rauðskeggjuðum með stingandi augnaráð. Þór er mest dýrkaður allra Ása að fornu og nýju.