„Kristín Svíadrottning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:SwedishQueen queenChristina Drottning(Sébastien KristinaBourdon) portrait- byNationalmuseum Sébastien Bourdon- stor18075.jpgtif|thumb|right|Kristín Svíadrottning, málverk (hluti) eftir [[Sébastien Bourdon]] ([[1653]])]]'''Kristín Svíadrottning''' ([[8. desember]] [[1626]] – [[19. apríl]] [[1689]]) var drottning [[Svíþjóð]]ar frá láti föður síns [[Gústaf 2. Adolf|Gústafs 2. Adolfs]] sem féll í orrustu við [[Lützen]], [[16. nóvember]] [[1632]] þar til hún afsalaði sér embættinu til [[Karl 10. Gústaf|Karls 10.]], frænda síns, árið [[1654]]. Hún giftist aldrei, aðhylltist í laumi [[Kaþólska kirkjan|kaþólska trú]] og fékk því framgengt að Karl, frændi hennar, var kjörinn eftirmaður hennar af sænska þinginu. Hún flutti til [[Róm]]ar eftir afsögn sína og lést þar.
 
== Æviágrip ==