„Guðlaugur Þorvaldsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
 
== Nám og störf ==
Guðlaugur lauk stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn á Akureyri|Menntaskólanum á Akureyri]] árið 1944 og kandítatsprófi í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands árið 1950. Hann starfaði sem kennari við Núpsskóla í [[Dýrafjörður|Dýrafirði]] veturinn 1944-1945, var blaðamaður við vikublaðið Fálkann frá 1946-1958, stundakennari í hagfræði við [[Verzlunarskóli Íslands|Verzlunarskóla Íslands]] áriðárin 1950-1961, fulltrúi á [[Hagstofa Íslands|Hagstofu Íslands]] 1950-1956 og deildarstjóri þar frá 1956-1966. Hann hóf störf sem stundakennari við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands árið 1956 en var settur prófessor við deildina veturinn 1960-1961. Hann var ráðuneytisstjóri í [[Fjármálaráðuneyti Íslands|fjármálaráðuneytinu]] 1966-1967 en var skipaður prófessor í viðskiptafræði við Háskóla Íslands árið 1967. Hann var rektor Háskóla Íslands frá 1973-1979 og ríkissáttasemjari frá 1979-1994.<ref>[https://www.mbl.is/greinasafn/grein/258239/ „Minningargreinar: Guðlaugur Þorvaldsson“], ''Morgunblaðið'', 2. apríl 1996 (skoðað 13. júní 2019)</ref>
 
== Forsetaframboð ==