„BRICS“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:BRICS.svg|thumb|right|Kort sem sýnir BRICS-löndin.]]
'''BRICS''' eru samtök fimm [[Nývaxtarland|nývaxtarlanda]]: [[Brasilía|Brasilíu]], [[Rússland|Rússlands]], [[Indland|Indlands]], [[Kína]] og [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]]. Heitið er skammstöfun mynduð úr fyrsta staf landaheitanna á ensku. Upphaflega voru fyrstu fjögur löndin flokkuð sem „[[BRIC]]“ (eða „BRICs“) áður en Suður Afríka bættist við árið 2010. BRICS-löndin eru þekkt fyrir að hafa mikil áhrif hvert í sínum heimshluta; Þau eru öll aðilar að [[G-20|G20]]. Frá 2009 hafa BRICS-löndin hist árlega á formlegum leiðtogafundum. Kína hélt 9. leiðtogafund BRICS-landanna í [[Xiamen]] í september 2017, <ref name="Xinhuanet">
{{Cite news|url=http://news.xinhuanet.com/english/china/2016-10/18/c_135762265.htm|title=Xiamen, host city of next annual BRICS summit|access-date=9 January 2017|archive-url=https://web.archive.org/web/20170109184449/http://news.xinhuanet.com/english/china/2016-10/18/c_135762265.htm|archive-date=9 January 2017}}</ref> og Brasilía hélt síðasta, eða 11. leiðtogafundinn 13. - 14. nóvember 2019.
 
Árið 2015 voru íbúar BRICS-landanna 3,1 milljarður, eða um 41% jarðarbúa; Fjórir af fimm aðilum (nema Suður-Afríka) eru í hópi [[Listi yfir lönd eftir mannfjölda|10 fjölmennustu ríkja heimsins]]. Frá árinu 2018 höfðu þessar fimm þjóðir samanlagða [[Verg landsframleiðsla|landsframleiðslu]] upp á 18,6 billjón bandaríkjadala að nafnvirði, eða um 23,2% af vergri heimsframleiðslu, og samanlagða landsframleiðsla (VSJ) upp á 40,55 billjón bandaríkjadala (32% af heimsframleiðslunni) og áætlaða 4,46 milljarða bandaríkjadala í samanlögðum gjaldeyrisforða.<ref name="IMFApr2013">