„Sigmar Vilhjálmsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Sigmar Vilhjálmsson''' oftast kallaður '''Simmi''' (fæddur 3. janúar 1977 á Egilsstöðum) er íslenskur sjónvarpsmaður, fjölmiðlamaður og ...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sigmar Vilhjálmsson''' oftast kallaður '''Simmi''' (fæddur [[3. janúar]] [[1977]] á [[Egilsstaðir|Egilsstöðum]]) er íslenskur sjónvarpsmaður, [[fjölmiðlamaður]] og [[athafnamaður]]. Hann er sonur íþróttamannsins [[Vilhjálmur Einarsson|Vilhjálms Einarssonar]]. Simmi byrjaði feril sinn með vini sínum [[Jóhannesi Ásbjörnsson|Jóhannesi Ásbjörnssyni]] í þáttunum ''70'' á Mónó ([[1999]] - [[2000]]). Árið [[2000]] byrjuðu þeir félagar með þáttinn [[70 mínútur]]. Simmi hætti í þættinum árið [[2003]] og varð kynnir í [[Idol stjörnuleit]] með Jóa. Seríurnar urðu fjórar frá [[2003]] - [[2009]]. [[2009]] byrjuðu þeir Jói með þáttinn [[Simmi og Jói]] á Bylgjunni og varð þátturinn á dagskrá til [[2013]].
 
Árið [[2010]] opnuðu þeir [[Hamborgafabrikann|hamborgarafabrikunaHamborgarafabrikuna]]. Sigmar átti einnig [[Keiluhöllinn|keiluhöllinaKeiluhöllina]].
 
== Einkamál ==
Sigmar var gyfturgiftur frá [[1998]] - [[2018]] en skildi en í nóvember [[2018]] fann Sigmar ástina aftur með [[Elín G. Einarsdóttir|Elínu G. EinarsdóttuEinarsdóttur]]<nowiki/>r lögfræðingi.
 
 
[[Flokkur:Íslenskir viðskiptamenn]]
[[Flokkur:Íslenskir sjónvarpsmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1977]]