„New York-borg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 85.220.47.27 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun
Lína 34:
New York sameinaðist Brooklyn árið 1898 en áður hafði það verið sérstök borg. Árið 1904 opnaði neðanjarðarlestarkerfið (''subway''). Ameríkanar af afrískum uppruna fluttu í auknum mæli til borgarinnar í byrjun 20. aldar frá Suðurríkjunum. Efnhagurinn gekk vel og hafið var að byggja skýjakljúfa. Á 8. og 9. áratugnum fjölgaði glæpum en fór fækkandi eftir miðjan 10. áratuginn.
 
[[Árásin á Tvíburaturnana]] 2001 leiddi til dauða tæpra 2200 manna og hernaðarafskipta Bandaríkjanna í málefnum Miðausturlanda og Asíu.
 
Árið 2020 lék [[COVID-19]]-veirusjúkdómurinn borgina grátt og yfir 10.000 létust.
 
==Lýðfræði==