„Knattspyrnufélagið Valur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Nafnalisti14 (spjall | framlög)
Nafnalisti14 (spjall | framlög)
Lína 63:
Segja má að skipulag unglingastarfsins hafi í stórum dráttum haldist hið sama í áratugi. Aldursflokkaskipting hefur þó verið mismunandi. Lengi vel höfðu þeir yngstu fá verkefni við sitt hæfi, aðeins var keppt í 2. og 3. flokki, síðar bættust 4. -6. flokkur við og á síðustu árum 7. flokkur hjá piltum og 6. flokkur hjá stúlkum. Þegar árið 1938 var stofnað til unglingaleiðtogaembættis innan aðalstjórnar félagsins sem sýnir hversu félagið hefur snemma látið sig unglingastarfið sérstaklega varða enda var félagið upphaflega stofnað sem unglingafélag í tengslum við æskulýðsstarf KFUM. Síðar tóku við unglinganefndir sem önnuðust skipulag unglingamálanna en mesta breytingin varða árið 1959 er deildarskiptingin var tekin upp og hverri deild fyrir sig var valin ákveðin stjórn.
 
== Knattspyrna í Val ==
===Karlar===
====Á Íslandi====
Lína 540:
{{col-end}}
 
== Handknattleikur í Val ==
 
=== Karlar ===
Lína 623:
 
==== Á Íslandi ====
Árið 1947 voru Kvennaflokkar vals settir á legg og fljótlega eftir það hófust æfingar í handknattleik þeirra á meðal. Það var hinsvegar ekki fyrr en á sjöunda áratug 20. aldar sem félagið hrósaði fyrst sigri á Íslandsmótinu í handknattleik, nánar tiltekið 1962. Þá hófst sannkallað blómaskeið þar sem Valskonur urðu meistarar ellefu sinnum á þrettán árum, þar af sex ár í röð frá 1964 til og með 1969. Þjálfari liðsins á þessum árum var Þórarinn Eyþórsson og meðal leikmanna Vals á þessum árum var ein öflugasta handknattleikskona landsins, fyrr og síðar, [[Sigríður Sigurðardóttir]], fyrirliði íslenska landsliðsins sem varð Norðurlandameistari 1964. Sama ár var Sigríður kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna, sú fyrsta úr röðum handknattleiksmanna og varð einnig fyrsta konan til að hreppa verðlaunin. Alls hefur kvennalið félagsins unnið Íslandsmótið 17 sinnum nú síðast tímabilið [[Handknattleiksárið 2018|2018-2019.]] Núverandi þjálfari liðsins er Ágúst Þór Jóhannsson og honum til aðstoðar er Óskar Bjarni Óskarsson.
 
==== Í Evrópukeppnum ====
Rétt eins og hjá karlaliði Vals í handknattleik er um auðugan garð að gresja þegar litið er á árangur handknattleikskvenna í valVal m.t.t. Evrópukeppna, ber þar helst að nefna tímabilið 2005-06, en þá komust Valsstúlkur í undanúrslit Áskorendabikars EHF, eftir sigra gegn grísku og svissnesku liði.
 
{| class="wikitable"
Lína 766:
 
<br />
 
== Körfuknattleikur ==
Körfuknattleiksdeild Vals hét fyrst Gosi, Gosi var eitt stofnliða efstu deildar í körfuknattleik. 22. desember breytti Gosi nafni sínu í KFR, eða Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur. Undir því nafni var leikið til ársins 1970. 3. október rann KFR saman við Knattspyrnufélagið Val og hóf að keppa körfuknattleik undir merkjum félagsins. Tíu árið síðar komu fyrstu stóru titlarnir í hús þegar Valur vann Íslandsmótið í Körfuknattleik árið 1980, á næstu þremur árum unnust þrír titlar í viðbót. Bikarmeistaratitlar árin 1981 og 1983 og Íslandsmeistaratitill 1983.
<br />
 
== Íþróttamaður Vals ==
Eftirtaldir aðilar hafa hlotið þann heiður að vera valdir Valsmaður ársins
 
* 1992 - [[Valdimar Grímsson]]
* 1993 - Guðmundur Hrafnkelsson
* 1994 - [[Dagur Sigurðsson]]
* 1995 - Guðrún Sæmundsdóttir
* 1996 - Jón Kristjánsson
* 1997 - Ragnar Þór Jónsson
* 1998 - Guðmundur Hrafnkelsson
* 1999 - Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir
* 2000 - Kristinn Lárusson
* 2001 - Rósa Júlía Steinþórsdóttir
* 2002 - Sigurbjörn Hreiðarsson
* 2003 - Íris Andrésdóttir
* 2004 - Berglind Íris Hansdóttir
* 2005 - Bjarni Ólafur Eiríksson
* 2006 - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]]
* 2007 - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]]
* 2008 - [[Katrín Jónsdóttir]]
* 2009 - [[Dóra María Lárusdóttir]]
* 2010 - Hrafnhildur Skúladóttir
* 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir
* 2012 - Guðný Jenný Ásmundsdóttir
* 2013 - Haukur Páll Sigurðsson
* 2014 - Kristín Guðmundsdóttir
* 2015 - Bjarni Ólafur Eiríksson
* 2016 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]*
* 2017 - Orri Freyr Gíslason
* 2018 - [[Birkir Már Sævarsson]]
* 2019 - [[Helena Sverrisdóttir]]
 
<nowiki>*</nowiki>- Knattspyrnumaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson hefur oftast allra verið kjörinn Íþróttamaður Vals, þrisvar talsins.
 
== Formenn Vals ==
Eftirtaldir aðilar hafa gengt formennsku Knattspyrnufélagsins Vals
{| class="wikitable sortable"
|+Formenn Vals
!Ár
!Nafn
|-
|1911-14
|Loftur Guðmundsson
|-
|1914-16
|Árni B. Björnsson
|-
|1916-18
|Jón Guðmundsson
|-
|1918-20
|Magnús Guðbrandsson
|-
|1920-22
|Guðbjörn Guðmundsson
|-
|1922-23
|Guðmundur Kr. Guðmundsson
|-
|1923-28
|Axel Gunnarsson
|-
|1928-31
|Jón Sigurðsson
|-
|1931-32
|Jón Eiríksson
|-
|1932-33
|Pétur Kristinsson
|-
|1933-34
|Ólafur Sigurðsson
|-
|1934-38
|Frímann Helgason
|-
|1938-39
|Ólafur Sigurðsson
|-
|1939-41
|Sveinn Zoega
|-
|1941-43
|Frímann Helgason
|-
|1943-44
|Sveinn Zoega
|-
|1944-46
|Þorkell Ingvarsson
|-
|1946-47
|Sigurður Ólafsson
|-
|1947-50
|Úlfar Þórðarson
|-
|1950-52
|Jóhann Eyjólfsson
|-
|1952-57
|Gunnar Vagnsson
|-
|1957-62
|Sveinn Zoega
|-
|1962-67
|Páll Guðnason
|-
|1967-70
|Ægir Ferdinandsson
|-
|1970-75
|Þórður Þorkelsson
|-
|1975-77
|Ægir Ferdinandsson
|-
|1977-81
|Bergur Guðnason
|-
|1981-87
|Pétur Sveinbjarnarson
|-
|1987-94
|Jón Gunnar Zoega
|-
|1994-02
|Reynir Vignir
|-
|2002-09
|Grímur Sæmundsen
|-
|2009-14
|Hörður Gunnarsson
|-
|2014-15
|Björn Zoega
|-
|2015-18
|Þorgrímur Þráinsson
|-
|2018-?
|Árni Pétur Jónsson
|}
 
== Titlar ==
<br />
 
;Knattspyrna karla