„Gísli Gunnarsson (sagnfræðingur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gísli Gunnarsson''' (1938-2020) var íslenskur [[sagnfræði]]ngur og prófessor.
 
Hann lauk doktorsgráðu í faginu í [[Lundur|Lundi]] og skrifaði ritgerðina
''[[Upp er boðið Ísaland]]'' um einokunarverslun Dana á Íslandi. Síðar varð hann prófessor í Háskóla Íslands.
 
Hann var félagi í Alþýðubandalaginu og síðar Samfylkingunni.<ref>[https://www.dv.is/frettir/2020/04/09/gisli-gunnarsson-er-latinn-vid-kvedjum-dag-godan-felaga-med-tar-hvarmi/ Gísli Gunnarsson er látinn] DV. skoðað 8. apríl 2020.</ref>
 
Gísli var einn af stofnmeðlimum [[Siðmennt]]ar, fyrrum formaður og var útnefndur heiðursfélagi árið 2008.
 
==Tengill==
Lína 13:
[[Flokkur:Íslenskir sagnfræðingar]]
[[Flokkur:Fólk dáið árið 2020]]