„Tékkneska karlalandsliðið í knattspyrnu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Brandurolsen (spjall | framlög)
Brandurolsen (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 50:
}}
 
'''Tékkneska karlalandsliðið í knattspyrnu''' . (Tékkneska: Česká fotbalová reprezentace) er fulltrúi [[Tékkland|Tékklands]] í alþjóða knattspyrnu og er stjórnað af Knattspyrnusambandi. Tékkar hafa oft verið ein af sterkustu þjóðum evrópu í knattspyrnu, þeir hafa tvisvar komist í úrslitaleik HM sem Tékkóslóvakía, árin 1934 og 1962 og þeir hafa einu sinni orðið evrópumeistarar sem Tékkóslóvakía, það var árið 1976, sem Tékkland komust þeir í úrslitaleik [[EM 1996]] í Englandi. Á þeim árum áttu þeir marga af þekktustu knattpsyrnu mönnum heims, nægir þar að nefna [[Pavel Nedved]], [[Patrick Berger]], [[Vladimír Šmicer]]. Einn af frægustu markvörðum seinni ára hefur variðvarði stangir þeirra í mörg ár [[Petr Čech]] eða llt til ársins 2016.
===Leikjahæstu menn===
[[Mynd:Petr_Cech_National.JPG|thumb|Petr Cech er leikjahæsti leikmaður í sögu Tékka með 124 leiki]]