„Kímplanta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Búið til með því að þýða síðuna "Seedling"
 
m Flokkun
 
Lína 1:
 
[[Mynd:Seedlings.gif|thumb|250x250dp| Kímplöntur [[Gras|grass]] yfir 150 mínútna tímabil. ]]
[[Mynd:Monocot_vs_dicot_crop_Pengo.jpg|thumb| Kímplöntur [[Einkímblöðungar|einkímblöðungs]] (til vinstri) og [[Tvíkímblöðungar|tvíkímblöðungs]] (til hægri). ]]
'''Kímplöntur''' eru ungar [[Planta|plöntur]] sem myndast við [[spírun]] [[Fræ|fræs]]. Dæmigerð kímplanta samanstendur af þremur meginhlutum: kímrót, kímstöngli og [[Kímblað|kímblöðum]]. Skipta má [[Blómplanta|blómplöntum]] í tvo hópa eftir því hversu mörg kímblöð kímplantan hefur, [[Einkímblöðungar|einkímblöðunga]] og [[Tvíkímblöðungar|tvíkímblöðunga]]. Kímplöntur [[Berfrævingar|berfrævinga]] eru mun fjölbreyttari en kímplöntur blómplantna. Til dæmis hafa kímplöntur [[Furur|furu]] allt að átta kímblöð.
 
{{stubbur|líffræði}}
[[flokkur:Grasafræði]]