„The Cure“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
viðbót
Guhar66 (spjall | framlög)
1978
Lína 1:
[[Mynd:The Cure Live in Singapore 2- 1st August 2007.jpg|thumb|250px|The Cure spilar í [[Singapúr]] árið 2007.]]
'''The Cure''' er [[England|ensk]] [[rokk]]hljómsveit sem var stofnuð í [[Crawley]], [[Vestur-Sussex]] árið [[1976|1978]]. Meðlimir hljómsveitarinnar hafa breyst nokkrum sinnum, [[Robert Smith]] söngvari, gítarspilari og lagasmiður er eini meðlimurinn sem hefur verið í hljómsveitinni síðan hún var stofnuð. The Cure byrjaði að gefa út tónlist seint á [[1971-1980|áttunda áratugnum]], ''[[The Imaginary Boys]]'' (1979) var fyrsta hljómplatan gefin út af þeim. Hljómsveitin tók þátt í [[síð-pönk]]- og [[New Wave]]-byltingunum sem fylgdu [[pönk]]byltingunni. Á [[1981-1990|níunda áratugnum]] tók hljómsveitin þátt í [[gotneskt pönk|gotnesku pönk-byltingunni]].
 
Við útgáfu plötunnar ''[[Pornography]]'' (1982) varð framtíð hljómsveitarinnar óklár. Robert Smith vildi breyta óorðinu sem hljómsveitin fékk. Við útgáfu smáskifunnar „[[Let's Go to Bed]]“ sneri Smith stíl hljómsveitarinnar að popptónlist. Þess vegna varð The Cure vinsælli gegnum áratuginn, sérstaklega í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] þar sem lögin „[[Just Like Heaven]]“, „[[Lovesong]]“ og „[[Friday I'm in Love]]“ komust á [[Billboard 100]] topplistann. Fyrir [[1991-2000|tíunda áratuginn]] var The Cure ein vinsælasta [[öðruvísi rokk]]hljómsveit í heimi. Talið er að hljómsveitin hafi selt yfir 27 milljónir hljómplatna frá og með [[2004]]. The Cure hefur gefið út þrettán hljómplötur og yfir þrjátíu smáskífur á ferli sínum.