„Verkamannaflokkurinn (Bretland)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
|flokksnafn_íslenska = Verkamannaflokkurinn
|flokksnafn_formlegt = Labour Party
|formaður = [[JeremyKeir CorbynStarmer]]
|varaformaður = [[TomAngela WatsonRayner]]
|aðalritari = [[Jennie Formby]]
|stofnár = 1900
Lína 30:
Verkamannaflokkurinn situr nú í stjórnarandstöðu, eftir að samsteypustjórn var mynduð af Íhaldsflokknum og [[Frjálslyndir demókratar|Frjálslynda demókrötum]] í síðustu kosningum árið 2010.
 
Árið 2015 var [[Jeremy Corbyn]] valinn nýr leiðtogi flokksins. Á formannstíð hans hefur Verkamannaflokkurinn færst lengra til vinstri og að nokkru leyti vikið burt frá arfleifð Blairs, sem hafði gert flokkinn miðjusinnaðari og markaðsvænni á formannstíð sinni. Corbyn lét af embætti eftir að flokkurinn galt afhroð í þingkosningum árið 2019 og [[Keir Starmer|Sir Keir Starmer]] var kjörinn til að taka við embætti hans í apríl 2020.<ref>{{Vefheimild|titill=Keir Starmer nýr leiðtogi Verkamannaflokksins|url=https://www.ruv.is/frett/2020/04/04/keir-starmer-nyr-leidtogi-verkamannaflokksins|útgefandi=RÚV|ár=2020|mánuður=4. apríl|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=4. apríl|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir}}</ref>
 
==Tilvísanir==
<references/>
 
{{stubbur|stjórnmál}}
{{s|1900}}
 
[[Flokkur:Breskir stjórnmálaflokkar]]
[[Flokkur:Verkamannaflokkar]]