„Valhúsahæð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
viðbót
viðbót
Lína 1:
[[Mynd:MAÓ 812.jpg|thumb|Stúlkur efst á Valhúsahæð árið 1910.]]
'''Valhúsahæð''' er hæð á [[Seltjarnarnes|Seltjarnarnesi]]. Hæsti staðurinn er 31 m. Hæðin var friðlýst árið [[1998]]. Á hæðinni er rákað berg eftir [[ísöld|ísaldarjökul]]. Hæðin ber nafn sitt af húsum sem fyrr á öldum geymdu veiðifálka Danakonungs. Þar má einnig finna minjar sem tengjast hersetu í seinni heimstyrjöldinni.
 
Á hæðinni er knattspyrnuæfingavöllur og [[frisbígolf]]völlur.