„Alaskaösp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
viðbót
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 24:
 
Laufblöðin eru egglaga. Börkur er ljósgrár eða gulgrár á ungum trjám en dökkgrár á eldri trjám. Af brumum alaskaaspar leggur sterkan balsamilm. Haustlitir alaskaaspar eru gulir. Öspin er afar fjölbreytileg að útliti og vaxtarlagi eftir kvæmum og klónum.
 
Tegundin er náskyld [[Balsamösp|balsamösp]] og tæpast er hægt að sjá mun nema á reklum tegundanna.
 
== Á Íslandi ==