„Bóluefni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m wikidata interwiki
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bóluefni''' er efni sem bætir [[ónæmiskerfi]] dýra gagnvart tilteknum [[smitsjúkdómur|smitsjúkdómi]]. Bóluefni eru unnnin úr veikluðum [[veira|veirum]] eða [[baktería|bakteríum]] eða innihalda efni sem finnast í [[sýkill|sýklum]]. Bóluefnið virkar þá þannig að þegar því er sprautað inn í líkama bregst ónæmiskerfi dýrsins við með því að mynda mótefni gegn bóluefninu. Þannig ber ónæmiskerfið ennslkennsl á efnið næst þegar það kemst í tæri við það og myndar þá öflugri vörn en ella.
 
Markvissar og almennar [[bólusetning]]ar barna hafa dregið úr tíðni margra barnasjúkdóma, svo sem [[mislingar|mislinga]], [[barnaveiki]], [[kikhóstikíghósti|kikhóstakíghósta]] og [[lömunarveiki]].
 
== Tenglar ==