„Loki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 1667091 frá 89.17.151.105 (spjall)
Merki: Afturkalla
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Loki Laufeyjarson''' er afar fyrirferðarmikið goðmagn í [[norræn goðafræði|norrænni goðafræði]]. Hann er sonur [[Laufeyjar]] og Fárbauta jötuns og er því af [[jötnar|jötnaætt]]. Hann umgengst goðin mikið og blandaði eitt sinn blóði við [[Óðinn]] sjálfan. Loki eignaðist þrjú hræðileg afkvæmi með tröllkonunni [[Angurboða|Angurboðu]] en kona hans var önnur. Hún hét [[Sigyn]] og eignaðist Loki tvo syni með henni.
 
Það hafa ekki fundist nein ummerki um að hann hafi nokkurs staðar verið tilbeðinn eða dýrkaður, enda hefur sárasjaldan gott úr því að treysta Loka. Loki er slægur og slunginn og er ásum oft til mikils ama. Af hrekkjum sínum og illvirkjum hefur Loki fengið mörg miður hugguleg viðurnefni til að mynda ''rógberi ásanna'', ''frumkveði flærðanna'' og ''vömm allra goða og manna''.
 
Í [[Eddukvæði|Eddukvæðum]] má finna [[Lokasenna|Lokasennu]] sem segir frá rifrildi Loka við hin goðin og einnig segir hinn færeyski ''[[Loka Táttur]]'' frá því þegar Loki hjálpar mannfólkinu. Mest er að finna um Loka í [[Snorra-Edda|Eddu Snorra Sturlusonar.]]
 
== Afkvæmi Loka ==
Loki gat þrjú afkvæmi viðmeð tröllkonunatröllkonuni, Angurböðu, og eru þau hvert öðru hryllilegra. Miðgarðsormur, risaslangan sem lykur sig um Miðgarð, og [[Fenrisúlfur]], risastór úlfur, eru báðir undan Loka og Angurboðu komnir og eru tvö helstu tortímingaröfl í norrænni goðafræði. Þriðja afkvæmi þeirra er [[Hel]] en hún ríkir yfir undi og dauðum. Einnig á Loki tvo syni með konu sinni Sigyn, þeir heita Váli og Narfi.
 
Eitt afkvæmi Loka er ennen ótalið en það er hinn áttfætti hestur [[Sleipnir]]. Er bergrisi einn kom til ásanna og bauðst til að byggja múr í kringum Ásgarð bráef Lokihann sérfengi íhimintunglinn líkiauk hryssuFreyju svosem hannkonu. gætileist lokkaðásum Svaðilfaraekki vel við það, hesten risanskvaðst íLoki burtuhafa ráð. ÞaðÆsir tókstmundu oggefa risinnsmiðinum náðitil ekkisumardags hinns fyrsta tilbyggjaklára múrinn, áef tímasvo enekki afleiðingarnarfæri fyrirfengi Lokasmiðurinn voruekkert. þærHélt Lokisíðarsmiðurinn eignaðistmyndi hannreisa Sleipnimesta part múrsins, en það yrði leitt verk að klára hann. t
Átti smiðurinnn mikinn hest er hét Svaliðfari, en hverja nóttu bar hann hlass af steinum, Þannig skorti smiði aldrei steina og gat því einblýnt á byggingu múrsins. Sá Loki að smiður myndi klára verk sitt og varð þá hræædur mjög. Brá hann sér í líki hryssu svo hann gæti lokkað Svaðilfara, hest risans í burtu. Það tókst og risinn náði ekki að byggja múrinn á tíma en afleiðingarnar fyrir Loka voru þær að síðar eignaðist hann Sleipni.
 
== Ráðbani Baldurs ==