„Albert 2. fursti af Mónakó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m TKSnaevarr færði Albert II fursti af Mónakó á Albert 2. fursti af Mónakó: Fært til samhæfingar
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{konungur
[[File:Prince Albert II 2016.jpg|thumb|right|Albert II af Mónakó]]
| titill = Fursti af Mónakó
| skjaldarmerki = Great coat of arms of the house of Grimaldi.svg
| ætt = [[Grimaldi-ætt]]
| nafn = Albert 2.
| mynd = Prince Albert II 2016.jpg
| skírnarnafn = Albert Alexandre Louis Pierre Grimaldi
| fæðingardagur = {{fæðingardagur og aldur|1958|3|14}}
| fæðingarstaður = Furstahöllin í Mónakó
| ríkisár = [[6. apríl]] [[2005]] –
| faðir = [[Rainier 3.]]
| móðir = [[Grace Kelly]]
| maki = [[Charlene Wittstock]]
| titill_maka = Eiginkona
| börn = Jazmin Grace Grimaldi, Alexandre Grimaldi-Coste, Gabríella prinsessa, Jakob krónprins
| undirskrift = Signature of Albert II, Prince of Monaco.png
}}
'''Albert II''' (''Albert Alexandre Louis Pierre Grimaldi''; f. 14 mars 1958) er fursti [[Mónakó]]. Hann er sonur [[Rainier III]] og bandarísku leikkonunar [[Grace Kelly]]. Systur hans eru [[Caroline prinsessa af Mónakó|Caroline]] og [[Stéphanie prinsessa af Mónakó|Stéphanie]]. Í júlí 2011 kvæntist hann suður-afrísku sundkonunni [[Charlene Wittstock]].<ref>{{cite news |url=http://www.cnn.com/2012/12/07/world/europe/prince-albert-of-monaco---fast-facts/index.html |work=CNN |title=Prince Albert of Monaco – Fast Facts |date=20 March 2014}}</ref>
 
Hann er einn af ríkustu meðlimum konungsfjölskyldna í heiminum. Heildareignir hans nema um einum milljarði Bandaríkjadollara.<ref>{{cite news |url=https://www.forbes.com/sites/investopedia/2011/04/29/the-worlds-richest-royals/2/ |work=Forbes |title=The World's Richest Royals – Forbes |date=29 April 2011}}</ref>
 
Albert sýktist af veirusjúkdómnum [[COVID-19]] í [[Kórónaveirufaraldur 2019-2020|kórónaveirufaraldrinum árið 2020]]. Veikindi hans eru ekki talin alvarleg.<ref>{{Vefheimild|titill=Al­bert fursti með kór­ónu­veiruna|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2020/03/19/albert_fursti_med_koronuveiruna/|útgefandi=mbl.is|ár=2020|mánuður=19. mars|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref>
 
==Tilvísanir==
<references/>
 
{{töflubyrjun}}
{{erfðatafla
| titill = Fursti af Mónakó
| frá = [[6. apríl]] [[2005]]
| til =
| fyrir = [[Rainier 3.]]
| eftir = Enn í embætti
}}
{{töfluendir}}
 
{{fe|1958|Albert 2.}}