„Kórónaveira“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 212.30.242.58 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Stabilo
Merki: Afturköllun
Stodvigur (spjall | framlög)
Endurskrifaði innganginn til að hann líktist inngangnum á ensku wikipedia. Lagaði líka orðalag.
Lína 23:
}}
 
'''Kórónavírus''' er [[veira]] sem tilheyrir ættinni ''[[Coronaviridae]]'', sem aftur er undir ''Nidovirales''. Kórónavírus er talinn valda u.þ.b. 10% kveftilfella hjá fullorðnum. Hann smitast aðallega að vetrarlagi og snemma vors. Af meir en 30 greindum tegundum, sýkja 3 eða 4 manneskjur. Erfitt er að rækta þá í rannsóknarstofum. Nafn sitt hafa þeir fengið vegna líkingar við kórónu.
 
'''Kórónaveirur''' eru hópur af skyldum [[Veira|veirum]] sem valda sjúkdómum í [[Spendýr|spendýrum]] og [[Fugl|fuglum]]. Í [[Maður|mannfólki]] valda kórónaveirur venjulega vægum öndunarfærasýkingum, svo sem [[Kvef|kvefi]]. Það eru líka til týpur af kórónaveirum sem valda alvarlegum öndunarfærisýkingum, svo sem [[Heilkenni alvarlegrar bráðrar lungnabólgu|HABL]], [[MERS-CoV|MERS]] og [[COVID-19]].
Kórónavírus er uppspretta nokkurra sjúkdóma hjá dýrum, þar af nokkurra mjög alvarlegra sjúkdóma sem geta smitast yfir í manneskjur, sjá: [[Súna|zoonosis]]. [[SARS]] er talinn dæmi um það, ásamt MERS og [[lungnabólgu]].<ref>[https://www.sciencealert.com/snakes-are-the-likely-source-of-china-s-deadly-coronavirus-here-s-why Snakes Are The Likely Source of China's Deadly Coronavirus. Here's Why. ScienceAlert 2020]</ref><ref>[https://www.wsj.com/articles/new-virus-discovered-by-chinese-scientists-investigating-pneumonia-outbreak-11578485668 New Virus Discovered by Chinese Scientists Investigating Pneumonia Outbreak. The Wall Street Journal 2020]</ref>.
 
Kórónaveirur valda mismunandi einkennum í mismunandi dýrategundum. Til dæmis valda kórónaveirur einkenni í efri-öndunarvegi í [[Kjúklingur|kjúklingum]], og [[Niðurgangur|niðurgang]] í [[Nautgripur|nautgripum]] og [[Svín|svínum]].
== Wuhan-vírus, 2019-nCoV ==
 
Það eru ekki enn til bóluefni né gild lyf gegn kórónaveirusýkingum í mönnum.
Nýtt afbrigði af kórónavírus var uppgötvað í [[Wuhan]] í [[desember]] [[2019]]. Það nefnist [[2019-nCoV]]. Fyrir fólk með veiklað ónæmiskerfi getur vírusinn komið sér fyrir í neðri hluta öndunarvegar og valdið [[lungnabólga|lungnabólgu]] eða [[bronkítis]].<ref>[https://www.dr.dk/nyheder/viden/kroppen/et-farligt-virus-spreder-sig-hvorfor-opstaar-de-altid-i-kina Et farligt virus spreder sig: Hvorfor opstår de 'altid' i Kina? DR Viden 2020]</ref><ref>[https://www.dr.dk/nyheder/indland/tre-smittet-med-coronavirus-i-frankrig-vi-ser-en-ekstra-gang-paa-vores-beredskab-i Tre smittet med coronavirus i Frankrig: 'Vi ser en ekstra gang på vores beredskab i Danmark' DR Nyheder 2020]</ref>
 
Kórónaveirur tilheyra ættinni ''[[Coronaviridae]]'', sem aftur er undir ''Nidovirales''.
 
== Wuhan-vírus, 2019-nCoV ==
 
Nýtt afbrigði af kórónavíruskórónaveiru var uppgötvaðuppgötvaðist í [[Wuhan]] í [[desember]] [[2019]]. ÞaðNýja afbrigðið nefnist [[2019-nCoV]]. Fyrir fólk með veiklað ónæmiskerfi getur vírusinnveiran komið sér fyrir í neðri hluta öndunarvegar og valdið [[lungnabólga|lungnabólgu]] eða [[bronkítis|berkjubólgu]].<ref>[https://www.dr.dk/nyheder/viden/kroppen/et-farligt-virus-spreder-sig-hvorfor-opstaar-de-altid-i-kina Et farligt virus spreder sig: Hvorfor opstår de 'altid' i Kina? DR Viden 2020]</ref><ref>[https://www.dr.dk/nyheder/indland/tre-smittet-med-coronavirus-i-frankrig-vi-ser-en-ekstra-gang-paa-vores-beredskab-i Tre smittet med coronavirus i Frankrig: 'Vi ser en ekstra gang på vores beredskab i Danmark' DR Nyheder 2020]</ref>
 
== Flokkun ==