„Þráinn Bertelsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þráinn Bertelsson''' (fæddurf. [[30. nóvember]] [[1944]]) er [[Ísland|íslenskur]] þingmaður, rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður. Hann hefur gert 7 kvikmyndir í fullri lengd, þar á meðal líf-þríleikinn ([[Nýtt líf]], [[Dalalíf]] og [[Löggulíf]]), verðlaunamyndina [[Magnús (kvikmynd)|Magnús]], leikstýrt einu áramótaskaupi (og gert handrit við annað skaup) og skrifað bækur.
 
== Kvikmyndir ==
 
* ''[[Jón Oddur & Jón Bjarni|Jón Oddur og Jón Bjarni]] (1981)''
* ''[[Áramótaskaup 1982]] (1982)''
* ''[[Nýtt líf]] (1983)''
* ''[[Áramótaskaup 1983]]'' (1983) Aðeins handritshöfundur
* ''[[Dalalíf]] (1984)''
* ''[[Skammdegi]] (1985)''
* ''[[Löggulíf|Lögguíf]] (1985)''
* ''[[Magnús (kvikmynd)|Magnús]] (1989)''
* ''[[Einkalíf]] (1995)''
* ''[[Sigla himinfley]] (1996)''
{{Kvikmyndir eftir Þráin Bertelsson}}