„Húsavík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 31.209.152.144 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Þjarkur
Merki: Afturköllun
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Lína 19:
[[Mynd:HusavikChurch.jpg|thumb|left| [[Húsavíkurkirkja]] (1907)]] Á meðal merkilegra [[mannvirki|mannvirkja]] á Húsavík er [[Húsavíkurkirkja]] sem er frá fyrri hluta [[20. öld|20. aldar]]. Boðið er upp á [[hvalaskoðun]]arferðir frá Húsavík og þar er einnig hvalasafn. Einnig er [[Mývatn]] ásamt [[Eldvirkni|eldstöðvunum]] við [[Krafla|Kröflu]] ekki langt frá.
 
Húsavík er [[kaupstaður]] við innanverðan [[Skjálfandi|Skjálfanda]] að austanverðu. Fiskvinnsla og útgerð hefur verið ein af stoðum atvinnulífsins ásamt með verslun og þjónustu við nágrannasveitir. Vinnsla landbúnaðarafurða er og stór þáttur í atvinnulífinu og eru þar framleiddar landsþekktar kjötvörur. Elsta [[kaupfélag|kaupfélagið]] á landinu, [[Kaupfélag Þingeyinga]] (oft skammstafað KÞ) var stofnað árið [[1882]] og hafði höfuðstöðvar á Húsavík, árið 2017 yfirtók [[KEA]] (Kaupfélag Eyfirðinga á Akureyri) KÞ og alla framleiðslu þess, þar á meðal Mjólkursamlag Húsavíkur sem framleiddi hið geysi vinsæla Húsavíkur Jógúrt, í dag er það framleitt af MS Akureyri. [[Hótel Húsavík]], [[Gistihús]]ið Árból og fleiri heimagistingar eru á staðnum og þjónusta við ferðamenn eins og hún gerist best. Hvalaskoðunarferðir frá Húsavík eru löngu þekktar hérlendis sem og víðast annars staðar í heiminum og kemur fjöldi íslenskra og erlendra ferðamanna til Húsavíkur gagngert til að skoða hvali. Árangurinn í þessum ferðum hefur orðið til þess, að bærinn er nú kallaður: „[[Hvalahöfuðborg heimsins]]”. Hvalamiðstöðin dregur til sín tugi þúsunda gesta ár hvert.
 
[[Mynd:Húsavík pan-pjt.jpg|thumb|500px|left|Húsavík]]