„Midge Ure“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Midge Ure Here and Now Tour 2011 162 v2.jpg|thumb|Ure árið 2011.]]
[[Mynd:Midge April84.JPG|thumb|Ure árið 1984.]]
'''James "Midge" Ure''' (fæddur 10. október [[1953]]) er skoskur tónlistarmaður. Hann er þekktastur fyrir að vera söngvari [[Ultravox]] og sem meðhöfundur ''Do they know it's christmas?'' með [[Bob Geldof]] árið 1984 sem er mest selda smáskífa Bretlands. Saman skipulögðu þeir styrktartónleikana [[Live Aid]] árið 1985.
 
Ure var í ýmsum hljómsveitum í byrjun ferils. Honum var var boðið að gerast söngvari [[Sex Pistols]] árið [[1975]] en hann hafnaði því. Árið 1977 gekk Ure í hljómsveitina Rich Kids með Glen Matlock, fyrrum meðlimi Sex Pistols. Stuttu síðar gekk hann í [[synthpop]]-bandið Visage og árið 1979 gekk hann í hljómsveitina Ultravox og var þar til 1988. Ure hefur átt sólóferil og átti toppsmáskífuna ''If I Was'' í Bretlandi. Hann átti endurkomu með Ultravox frá 2008.
 
*Árið 2018 kom Ure fram í Hörpu með [[Todmobile]].
*Nafnið Midge er orðaleikur með nafn hans Jim sem er ''Mij'' öfugt.
 
Nafnið Midge er orðaleikur með nafn hans Jim sem er ''Mij'' öfugt.
 
==Sólóskífur==