„Wikipedia“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 6929NO (spjall), breytt til síðustu útgáfu Comp.arch
Merki: Afturköllun
uppfæri
Lína 21:
 
== Hugbúnaður & vélbúnaður ==
[[Mynd:Wikimedia-servers.jpg|thumb|Nýju þjónarnirVefþjónarnir í Flórída]]
Hugbúnaðurinn sem upprunalega keyrði Wikipedia hét [[UseModWiki]]. Hann var skrifaður af [[Clifford Adams]] („skref I“). Fyrst þurfti að nota [[CamelCase]] fyrir tengla; en fljótlega varð hægt að nota þá aðferð, sem nú er notuð (<nowiki>[[tengill]]</nowiki>). Í janúar [[2002]], byrjaði wikipedia að keyra á PHP wiki kerfi, sem notaði [[MySQL]] gagnagrunnskerfi, og bættust margir nýjir möguleikar við (og í leiðinni gerði CamelCase tengla ónothæfa). Nýja kerfið var sérstaklega skrifað fyrir Wikipedia verkefnið af Magnus Manske („skref II“). Eftir þó nokkurn tíma, hægðist mikið á kerfinu og það var nánast ómögulegt að gera neitt. Ýmsar breytingar og uppfærslur voru gerðar en þjónuðu aðeins tímabundnum tilgangi. Þá endurskrifaði Lee Daniel Crocke allt wiki kerfið frá grunni og hefur nýja útgáfan verið í notkun síðan í júlí 2002 („skref III“). Núverandi hugbúnaður heitir [[MediaWiki]] og er hann í notkun í mörgum öðrum verkefnum. Sá sem nú sér aðallega um að laga galla kerfisins og viðhald á gagnagrunninum heitir [[Brion Vibber]].
 
Árið [[2003]] hafði sambandsleysi þjónsins rýrt „framleiðslugetu“ notenda. Margir kvörtuðu undan vandamálum með að breyta greinum og miklum hægagangi. Vandamálið var vegna þess að aðeins var einn þjónn að keyra öll wiki verkefnin.
 
Frá og með júní [[2004]], keyrakeyrðu verkefnin á níu tileinkuðum þjónum sem eru staðsettir í [[Flórída]]. Nýja uppsetningin samanstendur af einum gagnagrunnsþjóni og þrem vefþjónum, sem allir keyra stýrikerfið [[Fedora]]. Þjónarnir framreiða allar beiðnir, og túlka allar síður til notenda. Til að auka hraða frekar, eru síður sem óskráðir notendur biðja um geymdar í skyndiminni þar til þeim er breytt af einhverjum notanda, sem gerir það óþarfa að túlka vinsælustu síðurnar aftur og aftur. Beiðnir úr skyndiminni eru framreiddar af tveimur Squid -þjónum. Annar Squid -þjónninn þjónar líka sem tölvupóstþjónn Wikipedia.
 
Í febrúar [[2005]] var haldin söfnun fyrir nýjum vélbúnaði [[Bandaríkjadalur|$]]75.000, söfnunin tókst vel og fór 15% yfir áætlað mark. <!-- eitthvað smá meira -->
 
== Gagnrýni á Wikipediu ==