„Hreindýr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Mr. Fulano (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 31.209.240.167 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun
Ekkert breytingarágrip
Lína 20:
| binomial_authority = ([[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758)
}}
[[Mynd:Rangifer tarandus map.png|thumb|Útbreiðslukort.]]
'''Hreindýr''' ([[fræðiheiti]]: ''Rangifer tarandus'') eru [[hjartardýr]] sem finna má víða á norðurhveli jarðar. Þau eru einstaklega vel aðlöguð kulda og snjóþyngslum að vetrarlagi. Andstætt öllum öðrum hjartardýrum bera bæði kynin [[horn]]. Kvenkyns hreindýr nefnist ''simla'' (eða ''hreinkýr''), og karlkyns hreindýr nefnist ''hreinn'' (eða ''hreintarfur''). Oftast eru notaðar styttingarnar tarfur og kýr.