„Forsetakosningar á Íslandi 1996“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Forsetakosningar 1996''' voru hinar [[Forsetakosningar á Íslandi|íslensku forsetakosningar]] sem fóru fram þann 29. júní<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/260256/</ref> árið [[1996]]. Fimm frambjóðendur gáfu kost á sér þau [[Ástþór Magnússon]] stofnandi Friðar 2000, [[Guðrún Agnarsdóttir]] læknir og fyrrverandi þingkona [[Kvennalistinn|Kvennalistans]], [[Guðrún Pétursdóttir]] lífeðlisfræðingur, [[Ólafur Ragnar Grímsson]] þingmaður [[Alþýðubandalagið|Alþýðubandalagsins]] og fyrrverandi fjármálaráðherra og [[Pétur Kr. Hafstein]] hæstaréttardómari. Guðrún Pétursdóttir var fyrst frambjóðendanna til að tilkynna framboð í janúarfebrúar 1996 en dró framboð sitt síðan til baka þann 19. júní eða tíu dögum fyrir kosningar. Var nafn hennar því ekki á kjörseðlum en umdeilt var hvort sú ákvörðun kjörstjórnar ætti sér stoð í lögum. Niðurstaða kosninganna varð sú að Ólafur Ragnar Grímsson var kosinn forseti.
 
== Kosningaúrslit ==