„Tsai Ing-wen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Skráin Signature_of_Tsai_Ing-wen_(Vector).svg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Gbawden vegna þess að per c:Commons:Deletion requests/Files uploaded by Cysj1024
Lína 27:
| hæð =
| þyngd =
| undirskrift = Signature of Tsai Ing-wen (Vector).svg
}}
'''Tsai Ing-wen''' (蔡英文<ref>{{cite web |url=http://www.chinapost.com.tw/taiwan/national/national-news/2015/12/27/454544/DPP-vice-presidential.htm |title= DPP vice-presidential candidate lists his proposals to help young people |language=enska|author=The China Post |authorlink=The China Post |work=www.chinapost.com.tw |date=27. desember 2015 |accessdate=28. desember 2017 }}</ref> á [[Kínverska|kínversku]]) (f. 31. ágúst 1956) er [[Taívan|taívanskur]] stjórnmálamaður og núverandi forseti [[Lýðveldið Kína|Lýðveldisins Kína]] (中華民國總統) eða Taívan. Tsai er annar forsetinn úr [[Lýðræðislegi framsóknarflokkurinn|Lýðræðislega framsóknarflokknum]] (DPP) og fyrsta konan sem gegnir embættinu. Hún er einnig fyrsti forsetinn sem er bæði komin af fólki af [[Hakka]]-þjóðerni og af [[Frumbyggjar Taívan|taívönskum frumbyggjum]],<ref>Ministry of Foreign Affairs brochures MOFA-EN-FO-105-011-I-1 (also appearing in ''Taiwan Review'', May/June 2016) and -004-I-1.</ref> fyrsti ógifti forsetinn og fyrsti forsetinn sem hefur náð lýðræðislegu kjöri án þess að hafa fyrst verið borgarstjóri [[Taípei]]. Hún var formaður Lýðræðislega framsóknarflokksins frá 2008 til 2012 og frá 2014 til 2018 og var forsetaframbjóðandi hans árin 2012 og 2016.