„Aftaka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stabilo (spjall | framlög)
m lítil viðbót við skilgreiningu
Stabilo (spjall | framlög)
Lína 506:
 
= Eitt og annað um aftökur =
* Segja má að [[Ari Magnússon]], sýslumaður í Ögri, hafi lagt sig fram um að breyta [[Spánverjavígin|Spánverjavígunum]] árið [[1615]] úr fjöldamorði, það er löglausu ódæði, í lögmæta aftöku, þegar hann kvað upp dóm um það, eftir verknaðinn, að basknesku skipbrotsmennirnir sem þar voru ráðnir af dögum væru réttdræpir óbótamenn.
* [[Jóhannes skírari]] var tekinn af lífi þann [[29. ágúst]] og er sá dagur síðan kenndur við aftöku hans og nefnist því [[höfuðdagur]].
* Upphaf [[Skáldsaga|skáldsögunnar]] [[Hundrað ára einsemd]], eftir [[Gabriel Garcia Marquez]] hefst á aftöku: ''Á meðan Aurelíano Búendía liðþjálfi stóð andspænis aftökusveitinni átti hann eftir að minnast löngu liðna kvöldsins, þegar faðir hans leiddi hann sér við hönd og sýndi honum ísinn''.