„16. febrúar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JabbiAWB (spjall | framlög)
m clean up, replaced: {{FebrúarDagatal}} → {{Dagatal|febrúar}} using AWB
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
 
== Atburðir ==
* [[1318]] - Sænsku hertogarnir [[Eiríkur Magnússon hertogi|Eiríkur]] og [[Valdimar Magnússon hertogi|Valdimar]], bræður [[Birgir Magnússon|Birgis Magnússonar]] konungs, létust í kastalanum [[Nyköpingshus]], þar sem bróðir þeirra hafði varpað þeim í dýflissu. Ekki er ljóst hvort þeir dóu úr hungri eða voru drepnir.
<onlyinclude>
* [[1646]] - [[Orrustan við Torrington]] var síðasta stórorrusta [[Enska borgarastyrjöldin|ensku borgarastyrjaldarinnar]].
* [[1742]] - [[Spencer Compton]], jarl af Wilmington, varð forsætisráðherra Bretlands.
* [[1899]] - [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]] var stofnað.
* [[1918]] - [[Litháen]] lýsti yfir sjálfstæði frá [[Rússland]]i og [[Þýskaland]]i.
Lína 11 ⟶ 13:
* [[1927]] - [[Heimdallur (félag)|Heimdallur]], félag ungra [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðismanna]] í [[Reykjavík]], var stofnaður.
* [[1937]] - [[Wallace H. Carothers]] fékk einkaleyfi á [[nælon]]i.
* [[1958]] - Íslenska fyrirtækið [[Véltækni hf.]] var stofnað.
* [[1968]] - Neyðarlínan [[911]] tekin í notkun í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].
* [[1970]] - 102 létust þegar farþegaflugvél fórst við [[Santo Domingo]] í Dóminíska lýðveldinu.
* [[1976]] - Nokkur vestræn ríki lýstu stuðningi við stjórn [[MPLA]] í [[Angóla]].
* [[1978]] - Fyrsta [[upplýsingatöflukerfi]]ð, [[CBBS]], var sett upp í Chicago.
* [[1983]] - Minnst 75 létust í [[Öskudagskjarreldarnir|Öskudagskjarreldunum]] í Ástralíu.
* [[1985]] - [[Ísrael]] hóf brottkvaðningu herliðs frá [[Líbanon]].
* [[1986]] - Sovéska farþegaskipið ''[[Mikhail Lermontov (skip)|Mikhail Lermontov]]'' sökk í [[Marlborough-sund]]um við Nýja Sjáland.
* [[1987]] - Réttarhöld yfir [[John Demjanjuk]] hófust í [[Jerúsalem]], en hann var sakaður um grimmdarverk í fangabúðunum í [[Treblinka]]. Ekkert sannaðist á hann.
* [[1992]] - Ísraelsk árásarþyrla myrti leiðtoga [[Hezbollah]] í Líbanon, [[Abbas al-Musawi]], og son hans.
* [[1994]] - 207 létust og 2000 slösuðust þegar jarðskjálfti reið yfir [[Lampung]] á [[Súmatra|Súmötru]].
* [[1998]] - 202 létust þegar [[China Airlines flug 676]] hrapaði á íbúabyggð við [[Chiang Kai-shek-flugvöllur|Chiang Kai-shek-flugvöll]] á Taívan.
* [[1999]] - [[Kúrdar|Kúrdískir]] skæruliðar hertóku nokkur sendiráð í [[Evrópa|Evrópu]] eftir að einn af foringjum þeirra, [[Abdullah Öcalan]], var handtekinn af [[Tyrkland|Tyrkjum]].
<onlyinclude>
* [[2005]] - [[Kýótóbókunin]] tók gildi eftir undirskrift [[Rússland]]s, án stuðnings [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og [[Ástralía|Ástralíu]].
* [[2011]] - Flutningaskipið ''[[Goðafoss (skip)|Goðafoss]]'' flutningaskipstrandaði í [[EimskipYtre Hvaler-þjóðgarðinum]]s strandaði skammt undan [[Fredrikstad]] við [[Noregur|Noregsstrendur]].</onlyinclude>
* [[2014]] - 13 suðurkóreskir ferðamenn létust í sprengjuárás á rútu í [[Kaíró]].
* [[2015]] - [[Egyptalandsher]] hóf loftárásir á [[ISIS]] í [[Líbýa|Líbýu]] í hefndarskyni fyrir morð á kristnum Egyptum.
* [[2017]] - [[Sprengjuárásin í Sehwan 2017]]: 80 létust í sjálfsmorðssprengjuárás á helgistað súfista í Pakistan.</onlyinclude>
 
== Fædd ==
* [[1497]] - [[Philipp Melanchthon]], þýskur húmanisti og siðbótarmaður (d. [[1560]]).
* [[1636]] - [[Shubael Dummer]], amerískur predikari (d. [[1692]]).
* [[1761]] - [[Charles Pichegru]], franskur herforingi (d. [[1806]]).
* [[1822]] - [[Francis Galton]], breskur mannfræðingur (d. [[1911]]).
* [[1826]] - [[Julia Grant]], forsetafrú Bandaríkjanna (d. [[1902]]).
* [[1834]] - [[Ernst Haeckel]], þýskur náttúruvísindamaður og heimspekingur (d. [[1919]])
* [[1848]] - [[Octave Mirbeau]], franskur rithöfundur (d. [[1917]]).
* [[1889]] - [[Kristinn Pétursson]], íslenskur blikksmiður (d. [[1965]]).
* [[1935]] - [[Sonny Bono]], söngvari og þingmaður á Bandaríkjaþingi (d. [[1998]]).
* [[1941]] - [[Kim Jong-il]], norður-kóreskurnorðurkóreskur leiðtogi (d. [[2011]]).
* [[1958]] - [[Ice-T]], bandarískur söngvari og leikari.
* [[1958]] - [[Nobutoshi Kaneda]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[1959]] - [[John McEnroe]], bandarískur tennisleikari.
* [[1960]] - [[Pete Willis]], enskur gítaristi ([[Def Leppard]]).
Lína 32 ⟶ 52:
* [[1964]] - [[Bebeto]], brasilískur knattspyrnumaður.
* [[1972]] - [[Taylor Hawkins]], bandarískur tónlistarmaður ([[Foo Fighters]]).
* [[1978]] - [[Vala Flosadóttir]], íslenskur stangastökkvari.
* [[1979]] - [[Valentino Rossi]], ítalskur ökuþór.
* [[1983]] - [[Agyness Deyn]], ensk fyrirsæta.
* [[1989]] - [[Mu Kanazaki]], japanskur knattspyrnumaður.
 
== Dáin ==
* [[1279]] - [[Alfons 3. Portúgalskonungur|Alfons 3.]], konungur Portúgals (f. [[1210]]).
* [[1899]] - [[Félix Faure]], [[forseti Frakklands]] (f. [[1841]]).
* [[1917]] - [[Octave Mirbeau]], franskur rithöfundur (f. [[1848]]).
* [[1932]] - [[Ferdinand Buisson]], franskur stjórnmálamaður og handhafi [[friðarverðlaun Nóbels|friðarverðlauna Nóbels]] (f. [[1841]]).
* [[1934]] - [[Roberto Ferruzzi]], ítalskur listmálari (f. [[1853]]).
* [[1980]] - [[Erich Hückel]], þýskir eðlis- og enfafræðingur (f. [[1895]]).
* [[1992]] - [[Jânio Quadros]], [[Brasilía|brasilískur]] stjórnmálamaður (f. [[1917]]).
* [[1997]] - [[Alvis Vitolinš]], lettneskur skákmeistari (f. [[1946]]).
* [[2016]] - [[Boutros Boutros-Ghali]], aðalritari Sameinuðu þjóðanna (f. [[1922]]).
* [[2017]] - [[Alan Aldridge]], breskur myndlistarmaður (f. [[1943]]).
 
{{Mánuðirnir}}