„Fantasía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Princess_and_the_Goblin.jpg|thumb|right|''The Princess and the Goblin'' eftir George MacDonald frá 1872 er stundum talin fyrsta fantasían.]]
 
'''Fantasía''' er [[bókmenntagrein]] þar sem [[sögutími]] er óskilgreind fortíð og [[töfrar]] og [[yfirnáttúrulegt|yfirnáttúrulegar]] verur eru hluti af söguþræðinum. Oft er lögð mikil vinna í að skapa nýjan [[söguheimur|söguheim]] sem gjarnan líkist Evrópu [[miðaldir|miðalda]] eða [[árnýöld|árnýaldar]] þótt líka séu til fantasíur þar sem sagan gerist í samtímanum. Fantasíur sækja efnivið sinn mikið til [[ævintýri|ævintýra]] og [[goðsaga|goðsagna]]. Fantasíur eru skyldar [[vísindaskáldsaga|vísindaskáldsögum]] sem gerast í óskilgreindri framtíð. Báðar þessar greinar tilheyra grein [[furðusaga|furðusagna]]. Fantasíur eiga upptök sín um miðja 19. öld með verkum höfunda á borð við [[John Ruskin]] og [[George MacDonald]]. Þekktustu fantasíubókmenntir samtímans eru líklega verk [[J.R.R. Tolkien]]s, ''[[Hringadróttinssaga]]'' og ''[[Hobbitinn]]'', en aðrir þekktir fantasíuhöfundar eru meðal annars [[C. S. Lewis]] (''[[Ljónið, nornin og skápurinn]]''), [[J. K. Rowling]] ([[Harry Potter]]-bækurnar) og [[George R.R. Martin]] (''[[Game of ThronesKrúnuleikar]]'').
 
Fantasíur eru vinsælt efni kvikmynda, myndasagna, spila og tölvuleikja.