Munur á milli breytinga „Ásgeir Trausti“

ekkert breytingarágrip
| vef = http://www.asgeirmusic.com
}}
'''Ásgeir Trausti''' (fæddurf. [[1. júlí]] [[1992]]) er íslenskur söngvari og lagahöfundur og átti auk þess feril sem söngvari með hljómsveitum eins og ''The Lovely Lion. Á [[Íslensku tónlistarverðlaunin|íslensku tónlistarverðlaununum]] 2013 fékk hann fern verðlaun, fyrir plötu ársins; ''Dýrð í dauðaþögn'', sem bjartasta vonin, vinsælasti flytjandinn og netverðlaun tónlist.is.<ref>[http://www.mbl.is/folk/frettir/2013/02/20/asgeir_trausti_madur_kvoldsins/ Ásgeir Trausti maður kvöldsins] Morgunblaðið</ref>
 
Á [[Íslensku tónlistarverðlaunin|íslensku tónlistarverðlaununum]] 2013 hlaut hann fern verðlaun, fyrir plötu ársins; ''Dýrð í dauðaþögn'', sem bjartasta vonin, vinsælasti flytjandinn og netverðlaun tónlist.is.<ref>[http://www.mbl.is/folk/frettir/2013/02/20/asgeir_trausti_madur_kvoldsins/ Ásgeir Trausti maður kvöldsins] Morgunblaðið</ref>
 
Ásgeir Trausti hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal [[Harpa (tónlistarhús)|Hörpu]] 16.júní 2015. Það seldist upp á báða tónleikana. Hann hefur farið í tónleikaferðir utan landsteinanna og þar á meðal til Ástralíu.
 
Ásgeir gaf út plötuna ''Dýrð í dauðaþögn'' á ensku undir heitinu ''In the Silence''. þar sem Bandaríski tónlistarmaðurinn [[John Grant]] hjálpaði honumaðstoðaði meðvið textagerð. Árið 2017 hélt Ásgeir áfram að gefa út efni á ensku með plötunni ''Afterglow''.
 
== Útgefið efni ==
=== Breiðskífur ===
* 2012: ''[[Dýrð í dauðaþögn]]''
* 2013: ''[[In the Silence]]''
* 2017: ''[[Afterglow]]''
* 2020 ''[[Bury the Moon]]''
 
=== Smáskífur ===
* 2012: ''[[Sumargestur]]'' (Tónlist #2)
* 2012: „Leyndarmál“''[[Leyndarmál]]'' (Tónlist #1 - 6 vikur)
* 2012: ''[[Dýrð í dauðaþögn]]“ (Tónlist #1 - 3 vikur)
* 2012: ''[[Hvítir skór]]“ <small>(Blaz Roca og Ásgeir Trausti)</small> (Tónlist #1 - 9 vikur)
* 2013: ''[[Nýfallið regn]]'' (Tónlist #5)
* 2013: ''[[Hærra]]'' (Tónlist #7)<ref>[http://www.tonlist.is/Music/Artist/570468/asgeir_trausti/ Ásgeir Trausti]</ref>
* 2017: ''[[Unbound, Stardust og I know you know]]'' (af Afterglow)
* 2019: ''[[Youth og Lazy giants]]'' (af Bury the moon)
 
== HeimildirTilvísanir ==
<references />
 
[[Flokkur:Íslenskir tónlistarmenn]]
== Tengill ==
* [http://www.facebook.com/asgeirmusic Ásgeir Trausti Facebook]
 
{{stubbur|æviágrip}}
 
[[Flokkur:Íslenskir söngvarar]]
{{f|1992}}