„Kristnes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Mannfjöldi eftir byggðakjörnum: Gallup
m bætt við mikilvægum upplýsingum.
 
Lína 1:
{{hnit|65|35|47|N|18|5|14|W|display=title|region:IS}}
'''Kristnes''' er þéttbýli sem hefur myndast hefur á samnefndri jörð í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]]. Þar bjuggu um 55 manns árið 2015. Kristnes er landnámsjörð og var það [[Helgi magri]] sem settist þar að. Er það staðsett rétt norðan við [[Hrafnagil]] og er þar starfrækt endurhæfingarmiðstöð. Á megin hluta jarðarinnar hefur verið stundaður búskapur frá landnámstíð og er enn. Kristnes tilheyrir [[Eyjafjarðarsveit]].
 
{{Stubbur|ísland|landafræði}}