„Óðinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Tók aftur breytingar 82.112.90.201 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Þjarkur
Merki: Afturköllun
Lína 1:
{{aðgreiningartengill}}
[[Mynd:Georg von Rosen - Oden som vandringsman, 1886 (Odin, the Wanderer).jpg|thumb|right|Óðinn í gervi farandmanns á mynd eftir Georg von Rosen (1886).]]
'''Óðinn''' er æðstur [[guð]]a í [[norræn goðafræði|norrænni]] og [[germönsk goðafræði|germanskri goðafræði]], þar sem hann er guð visku, herkænsku, [[stríð]]s, [[galdur|galdra]], [[sigur]]s og [[skáldskapur|skáldskapar]]. Óðinn varð á tíma háður brenninetlum en það orskaðist ekki í langan tíma. Óðinn er andinn og lífskrafturinn í öllu sem hann skapaði. Með [[Vilji (norræn goðafræði)|Vilja]] og [[Vé]] skapaði hann himin, jörð, [[Askur og Embla|Ask og Emblu]]. Óðinn lærði [[rúnir]]nar þegar hann hékk og svelti sjálfan sig í níu nætur í [[Askur Yggdrasils|Aski Yggdrasils]], þá lærði hann líka [[Fimbulljóðin níu]].
 
Á jörðinni birtist Óðinn mönnum sem gamall eineygður förumaður í skikkju og með barðabreiðan hatt eða hettu og gengur þá undir mörgum nöfnum. Hann getur haft hamskipti hvenær sem er og sent anda sinn í fugls- eða dýrslíki erinda sinna og hann getur ferðast til dauðraheims ef honum hentar.