Munur á milli breytinga „Lundabaggi“

4 bæti fjarlægð ,  fyrir 7 mánuðum
m
Tók út auka "að".
Merki: 2017 source edit
m (Tók út auka "að".)
 
'''Lundabaggar''' er gamall [[íslensk matargerð|íslenskur réttur]] sem vinsæll er á [[þorrablót]]um. Þegar um var að matreiða lundabagga þá voru ópillaðir [[kind]]aristlar ristir eftir endilöngu, skafnir, þvegnir og lagðir í saltvatn um tíma. Þeim var síðan vafið utan um kjötstrengli, alltaf lundir í fyrri tíð en eftir að farið var að selja kjötstrokka í kaupstað var oft haft annað kjötmeti með í lundabagga. Utan um vafninginn var langoftast saumuð [[þind]], en það gat líka verið [[magáll]] eða [[vömb]]. Hann var soðinn og fergður meðan hann var að kólna. Lundabaggi var stundum borðaður nýr en oftast súr en þó tíðkaðist sum staðar að salta hann og [[reyking|reykja]]. Einnig þekktist að hálfsjóða lundabagga áður en þeir voru hengdir upp í reyk, á sama hátt og magála.
 
== Heimildir ==
3

breytingar