„Héðinn Valdimarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Héðinn Valdimarsson''' ([[26. maí]] [[1892]] – [[12. september]] [[1948]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[stjórnmál]]amaður og [[verkalýður|verkalýðsforingi]].
 
Héðinn var sonur [[Valdimar Ásmundsson|Valdimars Ásmundssonar]], ritstjóra, og [[Bríet Bjarnhéðinsdóttir|Bríetar Bjarnhéðinsdóttur]], [[kvenréttindi|kvenréttindafrömuðar]] og [[Borgarstjórn Reykjavíkur|bæjarfulltrúa]]. Systir hans var [[Laufey Valdimarsdóttir]]. Héðinn gekk í [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann í Reykjavík]] og lauk svo hagfræðinámi við [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]] [[1917]]. Eftir að Héðinn sneri heim vann hann hjá [[Landsverslun]] í níu ár. Héðinn stofnaði og rak [[Tóbaksverslun Íslands hf.]] ([[1926]]-[[1929|29]]) og [[Olíuverzlun Íslands hf.]] ([[1927]]). Hann var formaður [[Verkamannafélagið Dagsbrún|Verkamannafélagsins Dagsbrúnar]] í fjögur skipti, [[Alþingi|þingmaður]] fyrir [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokkinn]] en átti síðar þátt í stofnun [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sameiningarflokks alþýðu - Sósíalistaflokksins]] [[1938]] ásamt [[Kommúnistaflokkur Íslands|Kommúnistaflokknum]]. Héðinn sat á Alþingi frá 1926-1942.
 
Héðinn gekk í [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann í Reykjavík]] og lauk svo hagfræðinámi við [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]] [[1917]]. Eftir að Héðinn sneri heim vann hann hjá [[Landsverslun]] í níu ár. Héðinn stofnaði og rak [[Tóbaksverslun Íslands hf.]] ([[1926]]-[[1929|29]]) og [[Olíuverzlun Íslands hf.]] ([[1927]]). Hann var [[Alþingi|þingmaður]] fyrir [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokkinn]] en átti síðar þátt í stofnun [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sameiningarflokks alþýðu - Sósíalistaflokksins]] [[1938]] ásamt [[Kommúnistaflokkur Íslands|Kommúnistaflokknum]]. Héðinn sat á Alþingi frá 1926-1942.<ref>Alþingi, [https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=250 Æviágrip - Héðinn Valdimarsson]</ref>
==Tengill==
* [http://www.althingi.is/cv.php4?nfaerslunr=250 Æviágrip á heimasíðu Alþingis]
 
Hann var formaður [[Verkamannafélagið Dagsbrún|Verkamannafélagsins Dagsbrúnar]] í fjögur skipti eða í samtals 13 ár á árabilinu 1922-1941. Hann var formaður Byggingafélags verkamanna (nafni félagsins var síðar breytt í Byggingafélag alþýðu en heitir nú Húsfélag alþýðu) um árabil og var einn helsti hvatamaður að byggingu [[Verkamannabústaðir|verkamannabústaða]] í Reykjavík. Hann lagði fram frumvarp til laga um verkamannabústaði árið 1933.<ref>Skjaladagur.is, [http://2017.skjaladagur.is/tag/byggingafelag-althydu/ „Byggingafélag verkamanna í Reykjavík“] (skoðað 2. febrúar 2020)</ref> Byggingafélag alþýðu lét gera styttu af Héðni og var hún reist á [[Hringbraut]] í Reykjavík í nánd við verkamannabústaðina. [[Sigurjón Ólafsson]] myndhöggvari var höfundur styttunnar og var hún sett upp í október árið 1955.<ref>Listasafn Reykjavíkur, [https://safneign.listasafnreykjavikur.is/is/verk/H-017 „Safneign - Héðinn Valdimarsson“] (skoðað 2. febrúar 2020)</ref>
{{Stubbur|stjórnmál|ísland}}
 
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Fyrrum Alþingismenn]]
[[Flokkur:Íslenskir stjórnmálamenn]]