„Skeiða- og Gnúpverjahreppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Scm (spjall | framlög)
m typo
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
 
== Náttúrufar ==
Skeiða- og Gnúpverjahreppur er austasta sveitarfélag í Árnessýslu ofanverðri og liggur hreppurinn upp með [[Þjórsá]] allt inn að [[Hofsjökull|Hofsjökli]]. Að vestanverður marka [[Hvítá (Árnessýslu)|Hvítá]] hreppamörk. Náttúrufar er margbreytilegt, allt frá flatlendi Skeiðanna þar sem ágangur Hvítár og Þjórsár hafa mótað landið með flóðum sínum, til holta í Gnúpverjahreppi og fjallendifjalllendi afréttanna.
 
== Stjórnsýsla ==