Munur á milli breytinga „Sinn Féin“

m
Í febrúar árið 2016 hlaut Sinn Féin 13,85 % atkvæða og 23 þingmenn í þingkosningum Írlands, sem var þeirra besta kosning frá stofnun lýðveldisins.
 
Í janúar árið 2017 sagði Martin McGuinness af sér sem leiðtogi flokksins í Norður-Írlandi. Við honum tók [[Michelle O'Neill]].<ref>{{Vefheimild|titill=Sinn Fein: la nouvelle dirigeante désignée |url=http://www.lefigaro.fr/flash-actu/2017/01/23/97001-20170123FILWWW00281-sinn-fein-la-nouvelle-dirigeante-designee.php |útgefandi=''[[Le Figaro]]'' |mánuður=23. janúar|ár=2017 |árskoðað=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|tungumál=franska}}</ref> Eftir kosningar á þing Norður-Írlands í mars sama ár hlutu Sinn Féin og aðrir lýðveldisflokkar fleiri atkvæði en sambandsflokkarnir.<ref>[https://www.tdg.ch/monde/Percee-historique-du-Sinn-Fein-en-Irlande-du-Nord/story/10507024 « Percée historique du Sinn Féin en Irlande du Nord »], tdg.ch, 5. mars 2017.</ref>.
 
==Leiðtogar Sinn Féin==