„Þingholtsstræti 29“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Haukurth (spjall | framlög)
Aðlagaði aðeins
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Þingholtsstræti 29''' er hús notað af [[Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum]].
 
== Saga ==
Í lok 19. aldar keyptu nafnarnir [[Jón Magnússon (f. 1859)|Jón Magnússon]], landritari, síðar forsætisráðherra, og Jón Jensson, háyfirdómari (sem síðar varð tengdafaðir [[Sigurður Nordal|Sigurðar Nordals]]) sér lóðir hlið við hlið í Þingholtsstræti. Á árunum 1898 og 1899 reistu þeir sér hús yfir fjölskyldur sínar, Þingholtsstræti númer 27 og 29. Húsið númer 27 skemmdist í bruna árið 1975 og var flutt yfir götuna á lóð nr. 28 tveimur árum síðar. Húsið númer 29 stendur enn á sínum stað.