„Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1966“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Savonhelmi (spjall | framlög)
Mynd
Lína 1:
[[File:The Queen presents the 1966 World Cup to England Captain, Bobby Moore. (7936243534).jpg|thumb|]]
 
'''Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1966''' eða '''HM 1966''' var haldið í [[England|Englandi]] dagana [[11. júlí]] til [[30. júlí]]. Þetta var áttunda [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla|heimsmeistarakeppnin]]. Heimamenn urðu heimsmeistarar og urðu þar með þriðju gestgjafarnir ásamt [[Úrúgvæ]] og [[Ítalía|Ítalíu]] til að ná þeim árangri. Aldrei áður höfðu svo margir áhorfendur mætt á leiki heimsmeistaramóts að meðaltali og var það met ekki slegið fyrr en á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnukarla 1994|HM 1994]].