„Kolinda Grabar-Kitarović“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 28:
 
Grabar-Kitarović bauð sig fram í forsetakosningum Króatíu um áramótin 2014 og 2015. Hún lenti í öðru sæti í fyrstu umferð kosninganna og vann síðan nauman sigur gegn sitjandi forsetanum [[Ivo Josipović]] í annarri umferð. Sigur Grabar-Kitarović var óvæntur þar sem flestar skoðanakannanir höfðu spáð Josipović endurkjöri. Grabar-Kitarović hlaut sigur í seinni umferðinni með aðeins 1.48% forskoti á Josipović og er þetta naumasti sigur í sögu króatískra forsetakosninga. Gardar-Kitarović var meðlimur í miðhægriflokknum [[Króatíska lýðræðisbandalagið|Króatíska lýðræðisbandalaginu]] til ársins 2015. Hún var einnig ein af þremur króatískum meðlimum [[Þríhliða ráðið|Þríhliða ráðsins]] (''Trilateral Comission''),<ref>{{cite web|url=http://www.narodni-list.hr/posts/29685001|title=Kolinda Grabar Kitarović - nova nada Hrvatske|work=Narodni List|accessdate=4. september 2018}}</ref> en hún neyddist til að segja sig úr báðum félögunum þegar hún tók við forsetaembætti þar sem forseti Króatíu má ekki vera meðlimur í öðrum stjórnmálahreyfingum.<ref>{{cite web|author= |url=http://www.index.hr/vijesti/clanak/kolinda-vise-nije-clanica-rockefellerove-trilaterale--jedne-od-najmocnijih-grupa-na-svijetu/813710.aspx |title=Kolinda više nije članica Rockefellerove Trilaterale, jedne od najmoćnijih grupa na svijetu - Vijesti |publisher=Index.hr |date= |accessdate=4. september 2018}}</ref> Tímaritið ''[[Forbes]]'' hefur nefnt Grabar-Kitarović sem eina af voldugustu konum í heimi.<ref>{{cite web|url=http://www.jutarnji.hr/vijesti/hrvatska/forbesov-izbor-kolinda-grabar-kitarovic-je-39-najmocnija-zena-na-svijetu/6707679/|title=FORBESOV IZBOR Kolinda Grabar-Kitarović je 39. najmoćnija žena na svijetu|publisher=|accessdate=4. september 2018}}</ref>
 
Grabar-Kitarović bauð sig fram til endurkjörs í forsetakosningum sem fóru fram í tveimur umferðum árin 2019 og 2020. Hún tapaði endurkjöri í seinni umferð á bóti mótframbjóðanda sínum, fyrrum forsætisráðherranum [[Zoran Milanović]].<ref>{{Vefheimild|titill=Vinstri­maður hafði betur gegn sitjandi for­seta í Króatíu|url=https://www.visir.is/g/2020200109529/vinstri-madur-hafdi-betur-gegn-sitjandi-for-seta-i-kroatiu|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Atli Ísleifsson|ár=2020|mánuður=6. janúar|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=6. janúar}}</ref>
 
==Tilvísanir==
Lína 38 ⟶ 40:
| frá=[[14. febrúar]] [[2015]]
| til=
| eftir=[[Zoran Milanović]]<br>{{small|(''kjörinn'')}}}}
| eftir=Enn í embætti}}
{{töfluendir}}
{{f|1968}}