„Veitur ohf.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
→‎Sagan: bæti við tenglum
Lína 25:
== Sagan ==
[[Mynd:Austurbæjarskóli 1930.jpeg|thumbnail]]
Rætur fyrirtækisins má rekja til ársins 1909, þegar [[Vatnsveita Reykjavíkur|vatnsveitan í Reykjavík]] tók til starfa. [[Elliðaárstöð|Rafstöðin við Elliðaár]] varð upphaf Rafmagnsveitu Reykjavíkur árið 1921 og 1930, þegar fyrstu húsin í Reykjavík voru tengd hitaveitu úr Laugardal[[Þvottalaugarnar|Þvottalaugunum]]. Árið 2002 var sameignarfyrirtækið Orkuveita Reykjavíkur stofnað og þá sameinuðust Akranesveita, [[Andakílsárvirkjun]] og Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar veiturekstrinum á höfuðborgarsvæðinu. Veitur ohf. urðu til sem Orkuveita Reykjavíkur-Veitur ohf. við uppskiptinu OR í ársbyrjun 2014. Nafninu var breytt í Veitur ohf. um mitt ár 2015.
 
== Nýtt merki ==